Fréttir

Spennandi starfstækifæri hjá Háskólasetri!

School for International Training (SIT) háskólann í Vermont, Bandaríkjunum, auglýsir eftir nýjum fagstjóra fyrir misserisnámið sitt á Íslandi. Um er að ræða heilsársstarf og mun viðkomandi starfa hjá Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði. Umsóknarfrestur er til 10. júlí og æskilegt að viðkomandi hefji störf 1. ágúst.

A memorable Graduation Ceremony

As usual, the Graduation Ceremony took place on Iceland's National Day, 17th of June - which is the birth date of independense leader Jón Sigurðsson - as part of the celebrations at Hrafnseyri which is the birth place of Jón. This year's cohort was unprecedentelly large, receiving their certificates from the rector of UNAK and the UW graduate caps which are knitted hats with tassles, as a nod to the traditional Icelandic tail-cap.

Einurð og seigla í fjarnámi á Vestfjörðum

Í tilefni þess að í ár eru 25 ár liðin frá því að fjarnám við Háskólann á Akureyri hófst á Ísafirði, var haldið málþing í Háskólasetri síðastliðinn föstudag.

Háskólahátíð í stafalogni á Hrafnseyri

Venju samkvæmt fór Háskólahátíð fram á Hrafnseyri þjóðhátíðardaginn 17. júní, sem hluti af hátíðardagskránni á fæðingarstað Jóns Sigurðssonar. Óvenjustór hópur útskriftarnema tók þar við skírteinum sínum frá rektor HA og fékk útskriftarkolla Háskólaseturs, sem eru prjónaðar "skotthúfur" í þjóðlegum stíl, og er útskriftarárið grafið í kólfinn.

How can a community support language acquisition?

A symposium in relations to Give Icelandic a Chance took place on Thursday, with a following workshop on Friday. The symposium was titled "How can a community support language acquisition?" and several speakers gave very interesting talks, which goes to show quite an ambition for teaching Icelandic to foreigners so that the language can be of proper use to them and make Icelandic society more accessible.

Fróðlegt málþing um íslenskunám innflytjenda

Málþing á vegum átaksins Gefum íslensku séns fór fram í gær í Háskólasetri, með áframhaldandi vinnustofu fyrir hádegi í dag. Mörg fróðleg erindi voru flutt á málþinginu, sem bar yfirskriftina Hvernig getur samfélag hjálpað til við máltileinkun?

Students' Short Films

The course From extraction to attraction: Coastal communities in an era of leisure and tourism, which Patrick Maher teaches, finished last week. At the end of the course students made videos highlighting their perspective on Ísafjörður and its surroundings and the results are these three fun short films:

Various events coming up!

The Give Icelandic a Chance campaign continues into the summer and some very interesting events are lined up over the next few weeks, as can be seen on the poster here on the right.

Mikil dagskrá framundan

Átakið Gefum íslensku séns er komið í sumargírinn og ýmislegt áhugavert á dagskrá á næstunni eins og sjá má á meðfylgjandi veggspjaldi.

UW's Annual Meeting

The Annual General Meeting of University Centre of the Westfjords was held on Friday 5th of May. Apart from traditional objectives of the Annual Meeting, a new board was elected as well as chair of the representitives' council. Very few changes were made, Dóra Hlín Gísladóttir was re-elected as chair of the council and the UW board remains the same except for a new secretary, as Stefán B. Sigurðsson left the board and Martha Lilja Martensdóttir was voted in to replace him.