Meistaranámsnefnd Háskólaseturs Vestfjarða er skipuð samkvæmt endurnýjuðum samstarfssamningi Háskólaseturs Vestfjarða og Háskólans á Akureyri frá 4. desember 2018.
Meistaranámsnefndin fjallar um málefni samstarfssamningsins, samskipti samningsaðila ásamt því að hafa umsjón með faglegu skipulagi og framkvæmd meistaranáms í haf- og strandsvæðastjórnun og meistaranáms í sjávarbyggðafræði.
Skipunartími: 1. janúar 2025 til 31. desember 2027.
Aðalfulltrúar | ||
---|---|---|
Grétar Þór Eyþórsson, prófessor við viðskiptadeild Háskólans á Akureyri |
formaður nefndar (skipaður af rektor án tilnefningar) |
|
Steingrímur Jónsson, prófessor við auðlindadeild Háskólans á Akureyri |
tilnefndur af heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasviði |
|
Joan Nymand Larsen prófessor við félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri |
tilnefndur af hug- og félagsvísindasviði |
|
Peter Weiss, forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða |
tilnefndur af Háskólasetri Vestfjarða |
|
Nemendafulltrúi |
tilnefnd af meistaranemum við Háskólasetur Vestfjarða |
|