27.04.2023
Það var mikið um að vera á höfninni á Ísafirði þegar einingarnar fyrir aðra byggingu stúdentagarðanna voru affermdar. Um er að ræða einingarhús sem koma forsmíðuð frá fyrirtækinu Seve í Eistlandi og koma allir smiðirnir sem að verkinu vinna einnig þaðan.
26.04.2023
Hello we are Hannah and Linda, two students from southern Germany. We are studying Public Administration at the University of Applied Sciences in Kehl. As part of our studies we are doing a three month long internship at the University Centre in Ísafjörður.
26.04.2023
Sumardaginn fyrsta fóru nemendur í námskeiðinu Mengun á strandsvæðum Norðurheimskautsins í strandhreinsunarferð, ekki síst í tengslum við Dag jarðar sem var 22. apríl.
19.04.2023
Ein niðurstaða þátttöku Háskólaseturs í NOCCA ráðstefnunni er sú að ný og spennandi vinnustofa um hækkun sjávarmáls verður væntanlega í boði fyrir nemendur á næsta ári. Í þessari viku tóku fagstjórarnir okkar þátt í sjöttu NOCCA ráðstefnunni (Nordic Conference on Climate Change Adaptation) sem haldin var í Reykjavík.
17.04.2023
Eins og mörg hafa eflaust tekið eftir er farin að koma mynd á Stúdentagarðana sem eru í byggingu við Fjarðarstræti. Húsin verða tvö og er nú keppst við að reisa annað þeirra sem á að verða tilbúið til notkunar 15. september.
09.04.2023
Nemendur í námskeiðinu Sjálfbært fiskeldi fengu heldur betur gott veður til að fara í heimsókn á Þingeyri á miðvikudag. Þar fóru kennararnir Peter Krost og Pierre-Olivier Fontaine með nemendur í heimsókn til Arctic Fish þar sem þeir fræddust um starfsemina og skoðuðu aðstöðu fyrirtækisins í Blábankanum,
30.03.2023
Halldór Þorgeirsson, formaður Loftlagsráðs, leit inn í kennslustund í námskeiðinu Stjórnun verndaðra hafsvæða í morgun og hélt óformlegt erindi fyrir nemendur og starfsfólk. Halldór var á Ísafirði vegna Fagráðstefnu Skógræktar sem haldin var í Edinborgarhúsinu í gær, og notaði tækifærið til að heimsækja Háskólasetur Vestfjarða.
16.02.2023
Átakið Íslenskuvænt samfélag - við erum öll almannakennarar hefur hlotið styrk úr Þróunarsjóði innflytjendamála. Þar með verður hægt að halda áfram með það góða starf sem unnið var á síðasta ári og bæta um betur í ár, með aukinni og þéttari dagskrá. Sú breyting hefur þó orðið að valið hefur verið nýtt slagorð: Gefum íslensku séns!