Hér má nálgast námskeiðslýsingar allra námskeiðanna sem í boði eru. Einnig má sjá skipulag námsins í sameiginlegri kennsluáætlun Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnunar.

Námskeiðin uppfylla kröfur ýmissa stéttarfélaga um námsstyrki. Vor- og sumarannir eru tilvaldar fyrir háskólanemendur sem vilja stytta námstímann í reglubundnu námi.

Fyrirspurnir sendist á kennslustjóra Háskólaseturs.

Academic Writing Workshop

  • Autumn 2025

Um námskeiðið

This course is taught as a seminar series throughout the semester, introducing students to academics at the graduate level. Each workshop will cover one of the following topics: academic writing, literature review, abstract writing, paper review/critical thinking and data visualization.

Kennarar

Kennsluskrá