Meistaraprófsvarnir hefjast!

Nú er aftur komið að meistaraprófsvörnum hjá nemendum Háskólaseturs Vestfjarða. Varnirnar hefjast á miðvikudaginn 17. apríl og 9 nemendur munu kynna og verja meistaraverkefni sín á næstu vikum. Umfjöllunarefnin eru afar áhugaverð og varnirnar eru opnar almenningi. Einnig er hægt að fylgjast með á zoom og linkana má finna í töflunni hér að neðan.

Tími Nemandi Námsleið Titil meistaraverkefnis Zoom linkur

17.4.
10:00

Laurent Trottier

Sjávarbyggðafræði

Pride and prejudice and forestry. Perceptions of afforestation in Icelandic communities

https://eu01web.zoom.us/j/69314829159

17.4.
13:30

Brandon Piel

Sjávarbyggðafræði

Eyemouth, Scotland & Alcanar, Catalunya: An Ethnographic Look at Independence Movements
and Coastal Borders

https://eu01web.zoom.us/j/68249575024

18.4.
9:30

Mette Baunsø Kring

Haf- og strandsvæðastjórnun

Presence and possible threats to Harbor porpoises in the Westfjords, Iceland

https://eu01web.zoom.us/j/69244701237

19.4.
9:00

Lína Tryggvadóttir

Sjávarbyggðafræði

Uppbygging sveitarfélaga. Hve mikið er of mikið? Viðhorf hagsmunaaðila á uppbyggingu atvinnulífs í Þorlákshöfn [Defense in Icelandic]

https://eu01web.zoom.us/j/68702826405

22.4.
9:30

Bronte Harris

Haf- og strandsvæðastjórnun

The Phonic Footprint of Marine Tourism
Exploring the underwater sound levels of whale watching and cruise vessels travelling within Skjálfandi Bay, Iceland

https://eu01web.zoom.us/j/68340666253

23.4.
9:00

Elsa Brenner

Haf- og strandsvæðastjórnun

Investigating associations between pack management strategies and the intestinal microbiota of Greenland sled dogs (Canis lupus familiaris borealis)

https://eu01web.zoom.us/j/63577285819

24.4.
11:00

Emma Wolff

Haf- og strandsvæðastjórnun

Impact of glacial meltwater on hydrography, biochemistry, and marine productivity in Northwest Greenlandic fjords

https://eu01web.zoom.us/j/65371344989

2.5.
16:00

Alice Hough

Haf- og strandsvæðastjórnun

Past and Present Evolution of a High Arctic delta

 https://eu01web.zoom.us/j/66009613786

8.5.
14:00 

Robyn de Bruijn

Haf- og strandsvæðastjórnun

Microplastics in blue mussels (Mytilus edulis) from the Westfjords region in Iceland

 https://eu01web.zoom.us/j/62652379881