Á föstudagin eigum við von á góðum gestum, Þar munum við fá umfjöllun um Piff kvikyndahátíðina sem fram fer dagana 12. til 15. október.
Vestfirska kvikmyndahátíðin Pigeon International Film Festival verður haldin í í þriðja
sinn dagana 12.-15. október. Hátt í 50 myndir frá öllum heimshornum verða sýndar á
hátíðinni. Þar af sjö kvikmyndir í fullri lengd, fimm heimildamyndir og þrettán
teiknimyndir, auk stuttmynda. Myndirnar koma meðal annars frá Malasíu, Póllandi,
Ástralíu, Finnlandi, Spáni, Íran og Íslandi.
Vísindaportinu verður streymt, sjá link hér fyrir neðan.
Fyrirlesturinn fer fram í kafiistofu Háskólasetursins og byrjar 12.10 og lýkur kl. 13.00
Hér er slóð á Vísindaportið fyrir þá sem vilja nýta sér streymi.
https://eu01web.zoom.us/j/