Sumardagskrá Gefum íslensku séns er í fullum gangi og er þessi viðburður hluti af henni. "Ógnvaldar: Bardagatungutak víkinga" er fræðandi og skemmtilegt erindi sem Reynir A. Óskarsson mun flytja á samblandi af íslensku og ensku eftir þörfum, um það hvernig víkingar notuðu kjarnyrta norsk/íslensku til að koma boðskap sínum og ógnunum til skila.
Öll velkomin!