Heimildamynd sýnd í Háskólasetri: Deep Rising

Heimildarmyndin "Deep-Rising" verður sýnd í Háskólasetri Vestfjarða á þriðjudaginn 7. Apríl klukkan 19:00 í stofu 4.
 
Myndin fjallar um djúphafið og mikilvægi þess sem vistkerfi, en það á í hættu þegar leynileg samtök vilja leyfa vinnslu á málmum sem finnast á hafsbotni til þess að leysa orkumál heimsins.
 
Nemandi í Háskólasetri Vestfjarða hefur fengið leyfi til að sýna myndina, ekki missa af þessu einstaka tækifæri.
 
Meira um heimildamyndina hér: https://www.youtube.com/watch?v=sFVBqg41jms