Námskeiðslýsing á ensku:
The course is an in-depth analysis of the Marine Spatial Planning (MSP) process, illustrating the variety of possible outcomes, exploring specific tools and techniques, and relating the theory of MSP to practice by way of examining specific case studies worldwide. The challenges, lessons learned and future opportunities for MSP will also be explored from an applied perspective.
Frekari upplýsingar um námskeiðið má finna hér: https://www.uw.is/is/meistaranam/resources/namskeidislysingar/namskeidislysing-2024-2025/marine-spatial-planning-2
Öll meistaranámskeið sem kennd eru við Háskólasetur eru opin gestanemum, skiptinemum og fólki úr atvinnulífinu og eru hluti af tveimur alþjóðlegum þverfaglegum meistaranámsleiðum, haf- og strandsvæðastjórnun, og sjávarbyggðarfræði.