- 19 stk.
- 01.10.2018
Að þessu sinni höfðu 15 nemar lokið meistaraprófi frá síðustu Háskólahátíð, fjögur úr 2022 árganginum og 11 úr 2023 árganginum.
Að auki mættu eldri nemar sem þegar höfðu lokið námi og útskrifast en ekki getað mætt á Háskólahátíð á sínum tíma. Það er aldrei of seint að fá sína húfu og taka þátt í hátíðinni en elsti útskriftarneminn var úr 2012 árgangnum.