Háskólasetur Vestfjarða (HV) leitar að kraftmiklum einstaklingi í krefjandi starf forstöðumanns. Forstöðumaður stýrir daglegri starfsemi og rekstri HV í umboði stjórnar. Forstöðumaður fer með fjármál og reikningshald, ræður starfsfólk og stýrir faglegri starfsemi. Forstöðumaður er virkur þáttakandi í stefnumótun HV með stjórn. Leitað er að skapandi leiðtoga sem hefur eldmóð og brennur fyrir uppbyggingu akademískrar starfsemi HV og samfélagsins á Vestfjörðum. Starfsstöð er á Ísafirði og er búseta á Ísafirði eða nágrenni skilyrði.
Helstu verkefni og ábyrgð:
Menntunar- og hæfniskröfur:
Umsókn skal fylgja:
Æskilegt er að nýr forstöðumaður geti hafið störf á haustmisseri 2025. Upplýsingar veita Peter Weiss, forstöðumaður (sími 450 3045 eða weiss@uw.is) og Elías Jónatansson, formaður stjórnar HV (sími 892-4461 eða eliasjonatansson@gmail.com).
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.
Umsóknir skulu sendar á umsokn@uw.is. Umsóknarfrestur er til og með 30.04.2025.