News

National survey in Iceland on place attachment, climate change awareness, and risk perception

Emma Dexter, a UW student in the Coastal Communities and Regional Development master’s program at UW, is currently conducting a nationwide survey in Iceland as a part of her master’s project. The survey measures place attachment, climate change awareness, and risk perception for people living in Iceland. The findings will help inform sustainable development strategies on a local and national scale and suggest how individuals’ perceptions might be better integrated into these plans.

Könnun á landsvísu um staðartengsl, loftslagsbreytingar og áhættuskynjun

Emma Dexter, meistaranemi hjá Háskólasetri Vestfjarða í sjávarbyggðafræði, stendur nú fyrir könnun á landsvísu sem hluti af meistaraverkefninu sínu. Könnunin mælir staðartengsl, vitund á loftslagsbreytingum og áhættuskynjun hjá fólki sem býr á Íslandi. Niðurstöðurnar munu nýtast við gerð sjálfbærar þróunaraðferða, bæði staðbundnar og á landsvísu, og varpa ljósi á hvernig skynjun einstaklinga gæti verið betur samþætt í þessar áætlanir.

Researching green ammonia for maritime use in Ísafjörður

UW has a visitor this week from a researcher conducting field work in Ísafjörður for his master’s thesis. Matei Filip Popescu is a 26-year-old master’s student in the Environment and Natural Resources program at the University of Iceland. He has been staying at UW, where he uses the remote working office to conduct interviews with locals. His thesis adviser is Dr. David Cook, who is an instructor at UW and adjunct lecturer at the University of Iceland. It is through his connection to UW that Matei came here to us. His master’s thesis is on the social acceptance of green ammonia for maritime uses in Ísafjörður. He is conducting interviews with local institutions, businesses, and members of the community to understand and consider a broad spectrum of opinions, worries, or excitements about the idea of developing a green ammonia hub in Ísafjörður for maritime use.

Rannsakar umhverfisvæna ammoníakframleiðslu á Ísafirði

Háskólasetur Vestfjarða fékk heimsókn frá ungum rannsakanda sem skoðar umhverfisvæna ammoníakframleiðslu á Ísafirði. Matei Filip Popescu er 26 ára meistaranemi við Háskóla Íslands í umhverfis og auðlindafræði. Hann hefur dvalið á Ísafirði í eina viku og hefur nýtt sér fjarvinnuaðstöðu Háskólaseturs Vestfjarða við vinnu sína á rannsókninni, m.a. til að taka viðtöl við íbúa á svæðinu. Leiðbeinandinn hans er Dr. David Cook, stundakennari við Háskólasetur Vestfjarða og aðjúnkt við Háskóla Íslands. Það var í gegnum þessi tengsl David Cook við Háskólasetur að Matei kom til okkar.

Digital transformation and artificial intelligence in marine spatial planning

Kanna tækninýjungar og gervigreind í hafskipulagi

Háskólasetur Vestfjarða hefur hlotið styrk fyrir verkefni sem snýr að hlutverki staðbundinnar þekkingar í hafskipulagi fyrir græna þróun á tímum stafrænna umbreytinga og loftslagsbreytinga. Verkefnið kallast á ensku: “The role of local knowledge in marine spatial planning for a just green transition in times of digital transformation and climate change” og er styrkt af vinnuhópi Norrænu ráðherranefndarinnar um fiskveiðar (AG-Fisk). Vinnuhópurinn AG-Fisk er framkvæmdaaðili samstarfs á sviði fiskveiða og fiskeldis.

Talking about science

Today was the last day of the two week-master’s course “Talking Science: A Practical Guide to Creative Science Communication.” The course was taught from February 5th to February 16th by Jenny Rock, instructor at UW, and it is part of the master’s program as an elective course for both Coastal Marine Management and Coastal Communities and Regional Development. The course is about communicating scientific content within academia and more importantly, beyond academia. Students learn creative ways to communicate research in various contexts. The course is a hands-on workshop and draws from a range of fields to help students communicate about diverse science and social issues.

Talað um vísindi

Í dag lauk afar áhugaverðu tveggja vikna námskeiði hjá Háskólasetri Vestfjarða sem stóð yfir dagana 5-16. febrúar. Námskeiðið heitir “Talað um vísindi: Hagnýtur leiðarvísir að skapandi miðlun vísinda” og er hluti af meistaranámi kennt við Háskólasetur. Námskeiðið fjallar um hvernig miðla á vísindalegu efni bæði innan og utan veggja vísindasamfélagsins og er kennt af Jenny Rock. Nemendur læra fjölbreyttar aðferðir til að miðla vísindalegu efni í ólíku samhengi á skapandi hátt. Námskeiðið er hagnýtt þar sem notast er við vinnustofur og efni námskeiðsins byggir á fjölbreyttum sviðum til að hjálpa nemendum að miðla fjölbreyttu vísindalegu efni og samfélagsmálum.

Vísindaport framundan

Á hverjum föstudegi yfir skólaárið er haldið Vísindaport í Háskólasetri Vestfjarða. Þetta eru 45 mínútna hádegisfyrirlestrar og eru efnistökin margvísleg, íbúar og aðrir gestir í Ísafjarðarbæ hittast þar yfir kaffibolla og hlýða á samborgara sína segja frá sínum viðfangsefnum, kynna verkefni og rannsóknir, tómstundir og önnur hugðarefni í máli og myndum. Efni Vísindaports eru afar fjölbreytt, en hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir þau Vísindaport sem eru frammundan:

Upcoming lunch lectures at UW

A longstanding feature at the University Centre are regular public lectures, called ‘Vísindaport’. They are 45 minute lunch lectures on Fridays, held at the University Centre, and are usually short introductions to varied research projects, followed by an informal discussion session. Below you can see the upcoming lunch lectures in February and March: