Astrid hefur umsjón með öllu sem viðkemur þjónustu við nemendur og kennara við Háskólasetur Vestfjarða. Umsjón með öllum kennslumálum, námskeiðum, osfrv
Astrid is in charge of everything related to services for students and teachers at UW. She oversees all matters related to teaching and courses and so forth.
Dr. Brack Hale hefur faglega umsjón með meistaranámi í haf-og strandsvæðastjórnun.
Dr. Brack Hale is the academic director of the master´s programme in Coastal and Marine Management.
Dr. Catherine Chambers stýrir rannsóknarstarfsemi Háskólaseturs Vestfjarða. Ferilskrá.
Dr. Catherine Chambers is the research manager at UW. CV
Ester oversees the weekly lunch lecture at UW, manages conferences and events, and oversees the Development Fund for Immigration Issues. and the office for UW's Student Housing. Additionally, Ester is the office manager for UW’s student housing.
Gunna Sigga er þjónustustjóri Háskólaseturs Vestfjarða og hefur umsjón með öllu Vestrahúsi, sem hýsir margar og fjölbreyttar stofnanir.
Gunna Sigga is the service manager at UW and co-ordinates operations in the entire building, which hosts several other institutions and businesses.
Hanna Lára hefur umsjón með markaðsmálum Háskólaseturs Vestfjarða, vefsíðu og samfélagsmiðlum.
Hanna Lára oversees all marketing projects, manages the UW website, and social media.
Helstu verkefni Hjördísar sem verkefnastjóri er að sinna hlutverki persónuverndarfulltrúa, umsjón með prófum fyrir fjarnemendur, skjalavarsla, umsjón með bókasafni Háskólaseturs og fleira.
Hjördís’ main responsibilities as a project manager include personal data protection, coordinating exams for distance students, managing records, overseeing UW’s library, and other duties.
Dr. Matthias Kokorsch hefur faglega umsjón með meistaranámi í Sjávarbyggðafræði.
Dr. Matthias Kokorsch is the Academic Director of Coastal Communities and Regional Development.
Dr. Peter Weiss hefur verið forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða síðan stofnun þess 2005.
Dr. Peter Weiss has been the director of the University Centre of the Westfjords from the very start, since 2005.