Fréttir

Franskir starfsnemar hjá Háskólasetri

Mörg ný andlit eru í Háskólasetri Vestfjarða þessa dagana þar sem 13 meistaranemar frá Toulon háskólanum í suður Frakklandi eru í starfsþjálfun hjá Háskólasetri Vestfjarða í samtals 17 vikur. Starfsnemarnir eru meistaranemar í hafeðlis- og hafverkfræðinámi við sjávarverkfræðideild og eru hér í starfsþjálfun undir handleiðslu Björns Erlingssonar.

French interns at UW explore changes in the Icelandic sea

There have been many new faces at UW in the past few days. 13 students from SeaTech, the French school of engineering, are interns at UW for a total of 17 weeks. The interns are master’s students in marine engineering and are undergoing training here under the guidance of Björn Erlingsson.

SeaGirls: Hvað er hafið fyrir þér

Föstudaginn 17. maí kl. 16:30 verður formleg opnun á vefsýningunni SeaGirls – hvað er hafið fyrir þér í Turnhúsinu. Í verkefninu "Seagirls" fékk hópur af stúlkum einnota filmuvélar yfir sumartímann í þeim tilgangi að fá innsýn í samband og skilning þeirra á hafinu. Verkefnið er unnið í samstarfi milli Háskólaseturs Vestfjarða og Hversdagssafnsins og fékk styrk frá nýsköpunarsjóði og uppbyggingarsjóði Rannís, sem hluti af alþjóðlegri umræðu um kyn og haf.

SeaGirls: What the sea means to me

On Friday, May 17th, the permanent online exhibition of the SeaGirls project opens. The SeaGirls project gave girls in Iceland disposable film cameras for the summer to understand their relationships and perspectives of the ocean. This project was a collaboration between the University Centre of the Westfjords, Vestfjörður Regional Museum, Hversdagsafnið and funding was provided from Rannís Nýsköpunarsjóður and Uppbyggðingarsjóður as part of the growing international dialogue on gender and the ocean.

UW hosts summer school in Iceland

UW is part of an international cooperation, which organizes annual summer schools. Each year we visit one of the partnering countries and learn about their approaches on "smart shrinking" as a development approach for de-populating regions. "smart shrinking" is an approach that accepts depopulation and employs it actively to create smaller but better living places.This year UW is the hosting country and the group, seven CRD students, Matthias, and 24 students from Latvia, Lithuania, Estonia, and Finland, has been in Akureyri since Sunday.

Sumarskóli Háskólaseturs

Háskólasetur Vestfjarða er hluti af alþjóðlegu samstarfi sem skipuleggur sumarskóla. Á hverju ári heimsækjum við eitt af samstarfslöndunum og lærum um nálgun þeirra á "snjallfækkun" fyrir svæði sem glíma við fólksfækkun. "Snjallfækkun" er aðferðafræði í byggðaþróun sem á ensku kallast "smart shrinking", en það er nálgun þar sem sæst er á íbúafækkun svæðis með áherslu á að mynda smærri kjarna með betri lífsgæðum.

Two UW students receive grant to survey humpback whales

Two UW students, Benedek Regoczi and Laura Lyall, have received a grant from Rannís, the student innovation fund, for a total of 2.040.000 ISK. Brack Hale, program director of the Coastal Marine Management master’s program applied for the grant on behalf of the University Centre of the Westfjords for the project “Monitoring whales to inform responsible shipping.” The project will be in collaboration with Borea, Sjóferðir, Húsavík, Vestmannaeyjar, and Whale Wise.

Meistaranemar rannsaka hnúfubaka í Ísafjarðardjúpi

Tveir meistaranemar Háskólaseturs Vestfjarða fengu styrk til að rannsaka hnúfubaka í Ísafjarðardjúpi í sumar og haust, þau Benedek Regoczi and Laura Lyall. Styrkurinn er veittur af Rannís, nýsköpunarsjóði námsmanna, fyrir 2.040.000kr. Brack Hale, fagstjóri meistaranáms í Haf- og Strandsvæðastjórnun sótti um styrkinn fyrir hönd Háskólaseturs Vestfjarða fyrir verkefnið “Rannsóknir á hvölum fyrir ábyrgar siglingaleiðir”. Verkefnið verður unnið í samvinnu við Borea, Sjóferðir, Húsavík, Vestmannaeyjar og Whale Wise. Í verkefninu kemur fram að Ísafjarðardjúp er mikilvægt fæðusvæði fyrir hnúfubaka en litlar upplýsingar liggja fyrir um hvalina í dag. Á sama tíma er mikið um röskun af mannavöldum á svæðinu þar á meðal tíðar bátsferðir um Ísafjörð og er talið að þær muni bara aukast, sem getur þýtt meiri áhrif á hegðun og heilsu hvalanna. Í verkefninu er lagt til samstarfsnet til að kanna útbreiðslu hvalanna í Ísafjarðardjúpi til að stuðla að upplýstum og ábyrgum starfsháttum á svæðinu. Verkefnið veitir tveimur nemendum styrk eins og áður segir, sem munu vinna í samvinnu við hvalaskoðunarfyrirtæki, verndarsamtök og fræðilega samstarfsaðila til að safna gögnum og greina þau. Laura mun meta mikilvægi svæðisins fyrir hvali, á meðan Ben mun kanna dreifingu hvala á svæðinu til að bera kennsl á skörun við starfsemi af mannavöldum. Nemendurnir munu vinna saman að gerð ráðlegginga um ábyrgar siglingar í Ísafjarðardjúpi.

Centre of regional studies emerging at the University Centre of the Westfjords

On Thursday morning staff of Icelandic Regional Development Institute (Byggðastofnun) had a look on University Centre of the Westfjords' recently inaugurated new student dormitory. Although Byggðastofnun had not been involved in financing this development, visiting staff showed it a lot of interest, as this is indeed one way to foster regional development.

Miðstöð byggðafræði að taka á sig mynd hjá Háskólasetri Vestfjarða

Á fimmtudagsmorgni komu starfsmenn Byggðastofnunar við í nýbyggðum stúdentagörðum Háskólaseturs Vestfjarða. Þó Byggðastofnun hefði ekki komið að fjármögnun stúdentagarða hafa starfsmenn sýnt þessu framtaki mikinn áhuga, enda leið til að efla byggð.